Færslur

Hér er haldið utan um ýmslegt, svo sem erindi og birtar greinar, sem tengist COVID-19 faraldrinum og spálíkaninu um líklega þróun faraldursins á Íslandi sem hefur verið unnið af hópi vísindamenn frá Háskóla Íslands, Embætti Landlæknis og Landspítala að beiðni Sóttvarnalæknis.

Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra halda úti covid.is. Þar er haldið utan um ýmsar upplýsingar varðandi faraldurinn og er síðan uppfærð daglega. Á síðunni má meðal annars finna tölulegar upplýsingar og gildandi takmarkanir.