Erindi flutt á StanCon um spálíkanið

Erindi flutt á ráðstefnunni StanCon 2020 um spálíkanið

 

Hér að neðan má sjá erindi sem Brynjólfur Gauti Jónsson, doktorsnemi í líftölfræði við Háskóla Íslands, hélt á ráðstefnunni StanCon 13. ágúst 2020. Erindið fjallar um spálíkanið sem hefur verið þróað og notað hér á landi af vísindahópi frá Háskóla Íslands, Embætti Landlæknis og Landspítala til að spá fyrir um fjölda smita.

Erindið er á ensku og ber titilinn “Hierarchical Bayes and Logistic Growth: Predicting diagnosed COVID-19 cases and the corresponding burden on health care systems”.

Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér.

Einnig má sjá spurningar og svör (Q&A) varðandi erindið hér neðar.