Rannsóknarteymið

Rannsóknarteymið

 

Ábyrgðarmaður fyrir hönd Heilbrigðisvísindastofnunar Háskóla Íslands er Dr. Thor Aspelund. Spálíkanið er unnið af vísindamönnum Háskóla Íslands, embætti landlæknis og Landspítalans 2020. Hafðu samband hér.

  • Brynjólfur Gauti Jónsson, doktorsnemi í líftölfræði við Háskóla Íslands (HÍ)
  • Alexander Berg Garðarsson, gagnavísindamaður
  • Anna Bára Unnarsdóttir, lýðheilsufræðingur hjá miðstöð í lýðheilsuvísindum (MLV) við HÍ
  • Arna Hauksdóttir, prófessor í lýðheilsuvísindum við HÍ
  • Bergdís Björk Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri, heilbrigðisupplýsingasvið embætti landlæknis (EL)
  • Birgir Hrafnkelsson, prófessor í tölfræði við HÍ
  • Egill Karlsson, verkefnisstjóri MLV við HÍ
  • Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir í lyflækningum, Landspítala (LSH)
  • Jóhanna Jakobsdóttir, lektor í líftölfræði við HÍ
  • Kári Rögnvaldsson, stærðfræðinemi við HÍ
  • Rafael Daníel Vias, BS nemi í hagnýtri stærðfræði við HÍ
  • Rebekka Björg Guðmundsdóttir,  lýðheilsufræðingur hjá MLV við HÍ
  • Sigríður Haraldsd. Elínardóttir, sviðsstjóri heilbrigðisupplýsinga EL
  • Sölvi Rögnvaldsson, BSc í hagnýtri stærðfræði við HÍ
  • Þórarinn Jónmundsson, tölfræðinemi við HÍ
  • Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við HÍ og Hjartavernd
  • Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við HÍ