Rannsóknarteymið

 

Ábyrgðarmaður fyrir hönd Heilbrigðisvísindastofnunar Háskóla Íslands er Dr. Thor Aspelund. Spálíkanið er unnið af vísindamönnum Háskóla Íslands, Embætti Landlæknis og Landspítalans 2020. Hafðu samband hér.

  • Brynjólfur Gauti Jónsson, doktorsnemi í líftölfræði við Háskóla Íslands
  • Birgir Hrafnkelsson, prófessor í tölfræði við HÍ
  • Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir í lyflækningum, Landspítala
  • Jóhanna Jakobsdóttir, lektor í líftölfræði við HÍ
  • Sigríður Haraldsd. Elínardóttir,  sviðsstjóri heilbrigðisupplýsinga EL
  • Þórarinn Jónmundsson, tölfræðinemi við HÍ
  • Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við HÍ og Hjartavernd
  • Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við HÍ